Um okkur

Sagan
okkar

Harðargarðar ehf. er skrúðgarðyrkjufélag sem var stofnað árið 2020 af Herði Helga Hreiðarssyni.

Við höfum margra ára reynslu í garðyrkju og höfum safnað þekkingu frá öllum hliðum hennar eins og t.d. matjurtaræktun, jarðgerð, blómaskreytingar og garðahönnun.

Markmið okkar er að veita faglega og persónulega þjónustu hverju sinni og stuðla ávallt að heilbrigðari garði með vistvænar lausnir að leiðarljósi.

Hafa samband
Hörður Helgi Hreiðarsson
Hörður Helgi HreiðarssonSkrúðgarðyrkjufræðingur
Hörður er skrúðgarðyrkjufræðingur sem á að baki 10 ára feril í skrúðgarðyrkju, skógarvinnu og á ræktunarstöðvum. Hörður útskrifaðist af skrúðgarðyrkjubraut úr Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2018 og er eigandi Harðargarðar Ehf.

Fyrirtækið

Harðargarðar ehf. er skrúðgarðyrkjufélag sem samanstendur af tveimur garðyrkjufræðingum. Við bjóðum upp á  garðyrkjuþjónustu sem stuðlar að heilbrigðum garði.

Þjónusta

Trjá- og runnaklippingar
Hellulagnir og hleðslur
Umhirða
Gróðursetningar
Trjáfellingar
Hönnun
Ráðgjöf

Hafa samband

Framnesvegur 29
101 Reykjavík
(+354) 899-9615
hardargardar@hardargardar.com

Fylgstu með