Okkar
þjónusta

Við veitum alhliða garðaþjónustu ásamt því að skipuleggja garða með vistvænar og umhirðuminni lausnir að leiðarljósi sem stuðla að heilbrigðum og fallegum garði.
Trjá- og runnaklippingar
Rétt vinnubrögð stuðla að heilbrigðari trjám og runnum.
Hönnun
Við framkvæmum hönnunina og viðhöldum garðinum.
Hellulagnir og hleðslur

Við tökum að okkur hleðslur og hellulagnir.

Gróðursetningar
Við elskum að gróðursetja allar plöntur.

Fyrirtækið

Harðargarðar ehf. er skrúðgarðyrkjufélag sem samanstendur af tveimur garðyrkjufræðingum. Við bjóðum upp á  garðyrkjuþjónustu sem stuðlar að heilbrigðum garði.

Þjónusta

Trjá- og runnaklippingar
Hellulagnir og hleðslur
Umhirða
Gróðursetningar
Trjáfellingar
Hönnun
Ráðgjöf

Hafa samband

Framnesvegur 29
101 Reykjavík
(+354) 899-9615
hardargardar@hardargardar.com

Fylgstu með