Okkar
þjónusta
Við veitum alhliða garðaþjónustu ásamt því að skipuleggja garða með vistvænar og umhirðuminni lausnir að leiðarljósi sem stuðla að heilbrigðum og fallegum garði.
Trjá- og runnaklippingar
Rétt vinnubrögð stuðla að heilbrigðari trjám og runnum.
Hönnun
Við framkvæmum hönnunina og viðhöldum garðinum.
Hellulagnir og hleðslur
Við tökum að okkur hleðslur og hellulagnir.
Gróðursetningar
Við elskum að gróðursetja allar plöntur.